Menu
Mon panier

En cours de chargement...

Recherche avancée

Tónsnillingaþættir: Brahms

  • SAGA Egmont

  • Paru le : 01/01/2022
Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir... > Lire la suite
0,99 €
E-book - ePub
Vérifier la compatibilité avec vos supports
  • E-book À partir de 0,99 €
    • audio
      0,99 €
Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir fjölskyldu sinnar. Hann var fyrsti kennari Johannesar Brahms. Þrátt fyrir að velja tónlist líkt og faðir hans gerði voru þeir ekki sammála um hvernig væri best að feta þá leið. Johannes valdi píanó fram yfir fiðlu, sú ákvörðun gerði það að verkum að hann gat ekki byrjað snemma að vinna fyrir sér.
En Johannes uppskar vel fyrir ákvörðum sína að lokum. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Fiche technique

  • Caractéristiques du format ePub
    • Pages : 6
    • Taille : 133 Ko
    • Protection num. : Digital Watermarking
Theódór Árnason - Tónsnillingaþættir: Brahms.
Tónsnillingaþættir: Brahms
0,99 €
Haut de page