Menu
Mon panier

En cours de chargement...

Recherche avancée

Morris leigubílstjóri

  • SAGA Egmont

  • Paru le : 18/08/2020
Í lok júlí 2000 kom krúnurakaður maður, sem sagðist heita Morris Edina, til vakthafandi aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Åbo og sagðist... > Lire la suite
1,99 €
E-book - ePub
Vérifier la compatibilité avec vos supports
Í lok júlí 2000 kom krúnurakaður maður, sem sagðist heita Morris Edina, til vakthafandi aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Åbo og sagðist vilja sækja um hæli í Finnlandi. Maðurinn var ekki með nein skilríki meðferðis og engan farangur. Í samræðum við aðalvarðstjórann sagðist maðurinn hafa komið til Finnlands með flugi frá Ungverjalandi. Hann sagðist vera af albönskum og rúmenskum ættum og hann gæti ekki lengur búið í hinu stríðshrjáða Kosovo vegna ofsókna sem hann sætti þar vegna þjóðernis síns.
Tekið var við umsókn hans um hæli og síðan tók finnski Rauði Krossinn við manninum og flutti hann í móttökumiðstöð fyrir flóttamenn í Metallgatan.

Fiche technique

  • Date de parution : 18/08/2020
  • Editeur : SAGA Egmont
  • Collection : Norræn Sakamál
  • ISBN : 978-87-26-52357-7
  • EAN : 9788726523577
  • Format : ePub
  • Nb. de pages : 8 pages
  • Caractéristiques du format ePub
    • Pages : 8
    • Taille : 430 Ko
    • Protection num. : Digital Watermarking
Ýmsir Höfundar - Morris leigubílstjóri.
Morris leigubílstjóri
1,99 €
Haut de page