Menu
Mon panier

En cours de chargement...

Recherche avancée

Leidd hugleiðsla og slökun

  • SAGA Egmont

  • Paru le : 20/04/2022
Leidd hugleiðsla og slökun sem aðstoða þig við að slaka á og róa taugakerfi líkamans. Tilvalið til hlustunar þegar þú hefur þörf fyrir... > Lire la suite
5,99 €
E-book - audio
Vérifier la compatibilité avec vos supports
Leidd hugleiðsla og slökun sem aðstoða þig við að slaka á og róa taugakerfi líkamans. Tilvalið til hlustunar þegar þú hefur þörf fyrir hvíld frá önnum dagsins. Bókin inniheldur 6 hugleiðslur sem eru allt frá fimm til tuttugu mínútur, sem gerir þér kleift að njóta hvar sem er, hvenær sem er. Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu.
Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri. Trine Holt Arnsberg er skynhreyfiþjálfari og kennari í núvitund. Trine leggur áherslu á úrræða og heildstæða nálgun þegar hún vinnur út frá heildrænum skilningi á heilsu fólks.
Hún vinnur mikið með börn, hreyfingu og slökun.

Fiche technique

  • Date de parution : 20/04/2022
  • Editeur : SAGA Egmont
  • ISBN : 978-87-28-10902-1
  • EAN : 9788728109021
  • Format : audio
  • Caractéristiques du format MP3
    • Taille : 69 519 Ko
    • Protection num. : pas de protection
Trine Holt Arnsberg et  E.S. - Leidd hugleiðsla og slökun.
Leidd hugleiðsla og slökun
5,99 €
Haut de page