Menu
Mon panier

En cours de chargement...

Recherche avancée

Gunnlaugs saga ormstungu

  • SAGA Egmont

  • Paru le : 17/11/2020
Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt.... > Lire la suite
5,99 €
E-book - audio
Vérifier la compatibilité avec vos supports
  • E-book À partir de 3,99 €
    • ePub
      3,99 €
Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt. Í henni má finna hina hefðbundnu hetjuímynd, forlagahyggju, kveðandi skáld, ástarævintýri og bændasyni sem fljúgast á. Helstu persónur sögunnar eru Gunnlaugur ormstunga, Hrafn Önundarson og Helga hin fagra, barnabarn Egils Skalla-Grímssonar. Vart þarf að taka fram að mennirnir tveir keppast um hylli þessarar fögru konu.
Höfundur gefur karlmönnunum þó töluvert meira rými í sögunni en Helga sjálf verður meira eins og aukapersóna. Verkið er ómissandi partur af Íslendingasögunum en það er stutt og heldur auðlesið.

Fiche technique

  • Caractéristiques du format MP3
    • Taille : 62 812 Ko
    • Protection num. : pas de protection
 Óþekktur et Margrét Örnólfsdóttir - Gunnlaugs saga ormstungu.
Gunnlaugs saga ormstungu
5,99 €
Haut de page